Listen

Description

Kristjana Hanna Ben er gestur og hjálpar okkur að greina mikilvægustu fréttir vikunnar með mikilli innsýn sinni í þjóðarsálina. Við ræðum skólamál, lögreglumál og finnsk kúkamál. Allt sérsvið Kristjönu.