Listen

Description

Í þessum þætti er rætt við Leif Helga Konráðsson. Leifur hefur fengist við ýmislegt á sinni ævi og passaði ekki alltaf í normið á yngri árum. Hugleiðingar um listina, uppeldið á Norðfirði, draumarnir í dag o.fl. í þættinum - sem unninn er í samstarfi við SÚN.