Listen

Description

Haukur Már Haraldsson tekur á móti okkur á Prentsögusafninu á Laugarvegi í Reykjavík. Haukur sem starfaði í mörg ár við prentiðnaðinn ásamt því að kenna fagið leiðir segir okkur frá tilkomu þessa safns ástamt því að fara í stuttu máli yfir sögu prentiðnaðarins á Íslandi