Listen

Description

Jónas Sturla Sverrisson segir hér frá starfsemi Fisfélags Reykjavíkur og gríðarlegum uppgangi í greininni. Sífellt fleiri sækja í fisflugið frekar en einkaflug af ýmsum ástæðum og njóta þannig frelsisins að fljúga um landið. Jónas hefur langa reynslu af fisflugi og fræðir hlustendur m.a. um reglur sem gilda um þessa grein flugsins og um baráttu fyrir tilvist félagsins m.a. innan þjóðgarða.