Listen

Description

Fjallað er um mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar þegar DC-8 þota Loftleiða fórst í aðflugi í Colombo á Sri Lanka 15. nóvember 1978. Rætt er við þrjú þeirra sem komust lífs af, Oddnýju Björgólfsdóttur flugfreyju, Þuríði Vilhjálmsdóttur fugfreyju og Harald Snæhólm flugstjóra.