Jæja kæra veiðifólk
Þá er komið að því að sumarið er að hörfa fyrir vetrinum og veiðin að klárast um allt land.
Hvað er þá betra en að byrja aftur á fullu með Þremur á stöng?
Í fyrsta þætti vetrarins förum við félagarnir yfir veiðisumarið okkar og komandi vetur.
Smá sprell og stemning.
Vonandi njótið þið því við nutum.
Góðar stundir.