Look for any podcast host, guest or anyone

Listen

Description

Hvers vegna eru núll og Bitcoin mikilvæg fyrirbæri? Dr. Helgi Freyr Rúnarsson, eðlisfræðingur, ræðir við okkur um ekkert, óendanleika, hugleiðslu, Bitcoin og Aristótelles, svo eitthvað sé nefnt.

Sérstakar þakkir: -Hljóð: Jóhann Ólason -Grafík: Helgi Páll Melsted -Tónlist: OdIe https://tinyurl.com/odiemusic