Look for any podcast host, guest or anyone

Listen

Description

Fyrsti Live þátturinn okkar og það er bullspjall með Víkingi Haukssyni og Kjartani Ragnars. Við förum yfir ýmiss mál þar á meðal:

-Áhrif ETF's á kerfið
-Er nýtt bullrun hafið?
-Afhverju eru hagfræðingar ekki að taka þátt í umræðunni um peningavæðingu Bitcoin.

Joinið okkur á Telegram, Bitcoin Byltinginn, til þess að ná næsta Live þætti.

# Contact
- Telegram: Bitcoin byltingin
- Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com

# Sérstakar þakkir
Hljóð: Jóhann Ólason
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)