Eftir tæpt ár af pásu sátust við niður og fjölluðu um fréttir úr Bitcoin-heimum síðastliðna mánuði sem og um gang mála þessa dagana. Eitt stærsta málið þessa dagana snýst um nýjustu útgáfu af Bitcoin core client-inu, Core 30 og þá umdeildu ákvörðun teymisis um að hækka svokallað OP_RETURN úr 83 í 100.000 bytes. Mun þessi ákvörðun reynast afdrifarík fyrir framtíð Bitcoin eða er þetta stormur í vatnsglasi?
Einnig ræddum við um íslensk fyrirtæki sem taka á móti bitcoin í viðskiptum. Spennandi tímar sem við lifum!
Tuur Demeester um ástand markaðarins:
https://www.unchained.com/go/boom-2025
# Contact
- Telegram: Bitcoin Byltingin
- Email: bitcoinbyltingin@protonmail.com
# Sérstakar þakkir
Hljóð: Einar Már Harðarson
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)