Listen

Description

Hafið þér syndgað? Hafið þér stundað saurlifnað? Örvæntu þá, því Dómsdagur er í nánd. 
Í þessum þætti fjöllum við Hákon Örn Helgason, sviðslistamaður, um Kristnitrú, Opinberunarbók Jóhannesar og biblískan heimsendi. 
Önnur umræðuefni eru Japanska Rokkkirkjan og kynlíf fyrir/eftir hjónavígslu, hamfarahlýnun Jarðar, Vindáshlíð og Kanye West.

Hlustandi góður, skelltu þér á Facebook og skráðu þig í hópinn: "Heimsendir", þar sem efni þáttanna er til umræðu sem og vangaveltur um efni komandi þátta og mögulega viðmælendur. Takk fyrir að hlusta!