Listen

Description

Eru draugar til? Hvernig er biðstofa Himnaríkis? En Helvítis? Hreinsunareldur, paranormal investigators, draugaský og latneskar þulur. Við Björk Guðmundsdóttir, leikkona og grínisti, ræðum ýmislegt er viðkemur vofum, afturgöngum og draugum. 

Kæri hlustandi,
Nr. 1 - kíktu á Facebook hópinn Heimsendir.
Nr. 2 - hentu í follow á Spotify og/eða einkunn og umsögn á Apple Podcasts. 
Merci very bien!