Listen

Description

CRISPR, Gain-of-Function og GMO. Líftækni er ein mikilvægasta grein vísindanna. Hún á sérstaklega vel við á tímum Covid. En hvað er líftækni og að hvaða leiti kemur hún okkur við? Í þessum þætti ræðum við Daníel Takefusa Þórisson, verkfræðimenntaður leikari, ýmiss vandamál og mögulegar lausnir tengdar líftækni. Við tölum einnig um tækniþróun almennt og komum vissulega að góðkunningjum þáttarins; gervigreind og samfélagsmiðlum. 

Kæri hlustandi, nú er Heimsendir kominn á Vísi.is í flokknum Útvarp. Þar eru stuttar bitastæðar klippur úr hverjum þætti fyrir þig og þína. Kíktu síðan á Facebook hópinn Heimsendi sem opnar á umræður og vangaveltur tengdar þáttunum.
Grazie mille!