Listen

Description

Hvað er stærsta umræðuefni í heimi? Svar: Það sem er stærst í heiminum - Alheimurinn sjálfur. Er Alheimurinn endalaus eða er hægt að fara út fyrir endimörkin eins og Bósi ljósár? Í þessum þætti ræðum við Steinunn Arinbjarnardóttir, leikkona, um upphaf og endi Alheimsins, hvað kom áður og hvað kemur á eftir. Ef þig langar að spæla egg á enninu á þér, þá er þessi þáttur fyrir þig!

Kæri hlustandi, endilega kíktu á Instagram reikninginn: heimsendir_podcast, fyrir geggjaðar myndir! Komdu síðan í Facebook hópinn Heimsendir þar sem þú getur haft áhrif á þróun þáttanna.
Arigatou gozaimasu!