Listen

Description

Árið 2024 verður gríðarstórt sólgos sem veldur alvarlegum segulstormi á Jörðu. Raftæki hætta að virka og samfélag manna fer aftur um árþúsund í þróun. Hvað gerist næst? Í þessum þætti ræðum við Bergur Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri, um rafmagnslausan heim. Þá ræðum við wifi-leysi og hvort það myndi ekki bara gera okkur gott. Önnur þemu eru meðal annars fortíðarþrá, undirbúningur fyrir heimsendi og Ísland einangrað frá restinni af heiminum. 

Kæri hlustandi, ef þú ert að hlusta á Spotify, nennirðu þá að henda í "follow"? Ef þú ert á Apple Podcasts, nennirðu þá að gefa einkunn og umsögn? Ef þú gerir þetta, þá gætirðu dottið í lukkupottinn og unnið glaðning!