Listen

Description

30% japana eru 65 ára og eldri. Hvað þýðir það nú? Er Japan rísandi sól eða hnignandi stórveldi? Í þessum þætti ræðum við Höskuldur Hrafn Guttormsson, viðskiptafræðingur í Tokyo, um fólksfækkun í Japan, fortíð þess og framtíð. Við ræðum um menninguna, siði og venjur, og hvernig það er að vera útlendingur í Japan. 

Kæri hlustandi, komdu með á Instagram reikninginn heimsendir_podcast fyrir myndir og myndbönd frá Japan og víðar! 
Mata ne.