Listen

Description

Yakuza er hin japanska mafía og ég hef ekki orðið var við hana áður, fyrr en nú. Svo fór ég í japanskt leikhús og hóf rannsókn mína á því hvernig japanskt leikhús er frábrugðið vestrænu leikhúsi. Önnur umræðuefni þáttarins eru síðan eyjastefna Japans, japanska í bíómyndum, upphífingar bannaðar, og margt fleira.

Kæri hlustandi, ef þú hefur gaman af Heimsendi máttu endilega segja vinum eða fjölskyldumeðlimum frá þáttunum og jafnvel deila þeim á samfélagsmiðla! 
Yoroshiku onegai shimasu!