Listen

Description

Hver er munurinn á Reykjavík og Tokyo? Túristar og tímaferðalög, mávar í Garðabæ, post-covid leikhús og fleiri umræðuefni prýða þennan þátt með góðvini Heimsendis, Almari Blæ Sigurjónssyni, leikara við Þjóðleikhúsið. 

Kæri hlustandi, takk fyrir að hlusta! Í haust heldur veislan áfram með Lífið í Tokyo sem og gestaþáttum. Það verða hljóð og katakana, vettvangsferðir og afkimar japanskrar menningar. Fylgist þið með!