Listen

Description

Þetta er þáttur númer 100! Af því gefnu ákváðu Fjölnir og Villi að rifja upp fyndin og skemmtileg móment. Þeir mæla með að fólk pissi áður en hlustað er á þáttinn...eða ekki. Þeir ráða ekki hvað þið gerið.