Listen

Description

Fjölnir og Villi fara í gegnum gamlar minningar og ferlið við að gera söguhlaðvarp. Það er mikið hlegið, mikil þakklæti og... já... vantar eitthvað meira? Já! Húsagatilskipunin! Ekki gera svona og ekki gera hitt!