Listen

Description

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um uppruna kringlunar, verslunarkjarna fyrir bíla og koma með frábæra lausn á hvað skal gera við flugvöllinn í Reykjavík. Gleeeeðileg Jóóóól!