Listen

Description

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um engan annan en Hemma Túkall, sem sópaði að sér smápeningum og miðað við menntun hans þá má segja að hann hafi tekið Bubba í bakaríið í túkallatogi.