Listen

Description

Kynjaskepnur eru ekki kynæsandi skepnur. Þetta eru skepnur samt, þetta eru algjör kvikindi, sum ógeðsleg, sum krúttleg, sum steikt, en öll íslensk.