Listen

Description

Múlan, Konungur Ljónana, Looney Toons og...Simpsons. Ísland er mjög duglegt að talsetja erlendar teiknimyndir. En hverjir eru það sem eiga raddirnar á bakvið persónurnar? Og já auðvitað Harry Potter!