Listen

Description

Birgir Þórarinsson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins og Arnþrúður ræða nýja kjör Birgis til formennsku stjórnmála- og öryggisnefndar ÖSE - öryggis og samvinnustofnunar Evrópu. En hann er fyrsti Íslendingurinn sem fær þetta embætti í 32 ár. -- 8. júlí 2024