Listen

Description

Bolludagurinn framundan:  Bakarameistarinn gefur heppnum hlustendum Útvarps Sögu bollur í tilefni bolludagsins sem verður næsta sunnudag og Arnþrúður Karlsdóttir spjallar við hlustendur.  Þá mun Sigurður Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara ræða við Arnþrúði Karlsdóttur og gefa heppnum hlustendum bollur frá Bernhöftsbakarí  sem er horni Skúlagötu og Klapparstígs -- 8. feb. 24