Listen

Description

Evrópusambandið: Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræðir við Ragnar Árnason hagfræðing og prófessor emerítus um efnahagsþróun ESB og styrkleika Evrunar og trú manna á að Evran lækki vesti á Íslandi. Margir halda að Evrópusambandið sé á meðal fremstu þjóða í heimi. Hvað kostar það Íslendinga að gerast meðlimir að ESB og að taka upp Evru? -- 18. feb. 2025