Listen

Description

Ferðamál: Er ferðamönnum að fækka til Íslands. Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sævar Skaptason stjórnarformann Ferðaþjónustu Bænda um fækkun komu ferðamanna til Íslands og hvernig á að markaðssetja Ísland. -- 18. júní 2024