Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Ólaf Kristjánsson sérfræðing og kennara um gervigreind - möguleika hennar og ný tækifæri sem skapast með gervigreind og fleira. Takmarkanir vegna höfundarréttar sem þarf að taka tillit til við notkun gervigreindar og Ólafur segir okkur hvernig hægt er að búa til tónlist með gervigreind og hvaða takmörkunum hún er háð. -- 21. ágúst 2025