Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða um fund Velferðarnefndar Alþingis þar sem fjallað var um bólusetningar 5-11 ára barna. Í þættinum er meðal annars rætt við Guðmund Inga Kristinsson þingmann Flokks fólksins sem spurði á fundinum hvaða rannsóknir lægju að baki áhrifa bóluefnanna á börn og Sigurlaugu Ragnarsdóttur formann stjórnar samtakanna Mín leið, mitt val sem lýst hafa efasemdum um Covid bólusetningar barna.