Guðrún Bergman er gestur Arnþrúðar Karls í þessum þætti þar sem þær ræða bókina "Leið Hjartans" sem Guðrún var að gefa út.