Gunnlaugur M. Ingvarsson leigubílstjóri ræðir í viðtali við Pétur Gunnlaugsson um fyrirhugaða lagasetningu sem gerir ráð fyrir meira frelsi til leigubílaaksturs, en margir leigubílstjórar eru mjög andvígir frumvarpinu og telja öryggi farþega og gæðum aksturs verði fórnað.