Listen

Description

Haukur Hauksson ræðir við hælisleitandann Abelardo Nayni Abou frá Venezuela sem hefur dvalið hér á landi sem sjálfboðaliði í starfi hjá fjölskylduhjálp Ísland í nokkurn tíma. Viðtalið fer fram á ensku en Haukur mun þýða það jafnóðum. 6. okt. 2023