Listen

Description

Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti Ingu Sæland formanni Flokks fólksins um helstu þingmannamál flokksins og þunga stöðu heimila og fyrirtækja vegna verðbólgunnar og verður opinn sími fyrir hlustendur í seinni hluta þáttarins og hlustendur hringja í síma 588 1994 og geta komið með spurningar fyrir Ingu Sæland. 4 okt. 2023.