Listen

Description

Að gefnu tilefni og vegna umræðu um einelti í grunnskólum munum við setja aftur á dagskrá viðtal við Ingibjörgu Helgu Baldursdóttur kennara sem Arnþrúður Karlsdóttir átti við hana á árinu 2019 þar sem hún segir frá hrottalegu einelti sem sonur hennar varð fyrir, í grunnskóla í Hafnarfirðir og leiddi til þess að hann tók eigið líf. Hún lýsir sorglegum afleiðingum vegna þessa og segir að skólayfirvöld í Hafnarfirði hafi alfarið brugðist.