Listen

Description

Lindahvolsskýrslan opinber. Þorsteinn Sæmundsson fyrrverandi þingmaður sem hefur barist allra manna mest fyrir því að upplýsa um innihald greinargerð fyrrverandi ríkisendurskoðanda, Sigurðar Þórðarsonar um sölu eigna ríkisins í gegnum félagið Lindarhvol. Hann er í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur