Listen

Description

Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing og prófessor um eldgos og líklega staði á landinu þar sem sprungur eru til staðar og gætu opnast. Flekaskil milli Evrópu og Ameríku liggja í gegnum Ísland. -- 27. feb. 24