Páll Halldórsson fyrrum flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni og Landgræðslunni og Sveinn Runólfsson fyrrum landgræðslustjóri ræða í viðtali við Magnús Þór Hafsteinsson um bókina Landgræðsluflugið sem fjallar um landgræðsluflugin sem farin voru á eins hreyfils flugvélum en í bókinni má meðal annars sjá mikinn fjölda mynda af þessum flugvélum sem og frá hinum ýmsu landgræðsluverkefnum vélanna.