Vorboðinn Siggi Stormur kemur í hljóðver og segir okkur frá góða veðrinu og öllu hinu milli himins og jarðar.