Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð, formann miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra um verðbólgu og verðhækkun á olíu.