Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra um stóru málin sem ekki voru afgreidd fyrir þinghlé og sýnislegan ágreining innan ríkisstjórnarinnar.
Ákvörðun utanríkisráðherra að vísa rússneska sendiherranum úr landi og nýjar upplýsingar í hlerunar málinu svokallaða sem kennt hefur verið við Klausturbar. og helstu áherslur Miðflokksins í efnahagsmálum.