Stjórnmálaspjallið: Arnþrúður og Pétur ræða við Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins um Bókun 35 og aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins. Einnig er farið út í aðild Íslands að NATO í ljósi nýkjörins forseta Bandaríkjanna Donald Trump og hvort við eigum líka að segja okkur úr Parísarsamkomulaginu. -- 27. jan. 2025