Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræðir við Diljá Mist Einarsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokksins sem er nýkomin af fundi utanríkismálanefndar um verndartolla ESB á Kísiljárni og áhrif tollahækkunar Bandaríkjanna á ESB og Ísland. -- 7. ágúst 2025