Listen

Description

Magnús Þór Hafsteinsson tekur ámóti rithöfundinum Val Gunnarsson sem var að gefa út bókina "Hvað ef?" Í þessari frumlegu bók er kafað í lykilatburði í mannkynssögunni og skoðað hvernig þeir hefðu hugsanlega getað farið öðruvísi og hvað hefði þá getað gerst í framhaldinu.