Listen

Description

Varnar- og Öryggismálin: Erlingur Erlingsson hernaðarsérfræðingur og Arnþrúður Karlsdóttir um átakastöðu á Vesturlöndum. Hvaða áhrif reina erlend ríki eins og Rússland að hafa á umræður og kosningar á Íslandi og önnur lönd á vesturlöndum. Höfum við ástæðu til að óttast eitthvað? -- 19. mars 2025