Rúnar Þór fær til sín tónlistarmanninn Jóhann Helgason, þeir ræða ferilinn í stuttu máli og einnig nýju plötuna hans, Lifi Lífið.