Halldór Nikulás Lár fjallar um dæmisöguna sem Jesús sagði um byggingu á sandi eða bjargi. Þarna leynist nokkuð sem ekki allir hafa séð.