Már Gunnarsson ræðir við spákonuna Siggu Kling. Opinskátt viðtal þar sem hlutirnir eru látnir flakka. Að sjálfsögðu er spilað lag í lokin.