Listen

Description

Í dag er víkingaþáttur hjá Unga Fólkinu. Við fáum í heimsókn leikkonuna og sunddrottninguna Ragnheiði Ragnarsdóttur, en hún fer með aðalhlutverk í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum: Vikings, auk þess að eiga tvenna ólympíuleika að baki.