Listen

Description

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands segir frá uppvaxtarárum sínum, ræðir um skák og segir frá "einvígi aldarinnar" sem háð var í Laugardalshöll árið 1972 á milli þáverandi heimsmeistara í skák, Boris Spassky og Robert Fischer.