Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla ræðir við Kristján Örn Elíasson stjórnanda þáttarins Við skákborðið um markvissa þjálfun Rimaskóla og skákdeildar Fjölnis en margar rannsóknir hafa sýnt að skákin er ekki bara skemmtileg heldur hefur margvísleg bætandi áhrif á námsárangur og félagsfærni.